Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Útskrift - nýir löggiltir endurskoðendur

Fimmtudaginn 12. janúar var nýjum löggiltum endurskoðendum afhent löggildingin sín í boði hjá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Lesa meira

Ráðherra skipar reikningsskilaráð

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra skipaði þann 28. desember fulltrúa í reikningsskilaráð.
Lesa meira

Viðurkenning til meistaranema

Félag löggiltra endurskoðenda og Viðskiptafræðideild HÍ, veittu fjórar viðurkenningar fyrir frábæran námsárangur við útskrifa meistaranema 2016.
Lesa meira

Tíu nýir löggiltir í farvatninu

Árni Tómasson prófstjóri löggildingarprófanna hefur sent Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu niðurstöður prófnefndar en þar kemur fram að tíu einstaklingar hafa staðist tilskilin verkleg próf.
Lesa meira

Ráðstefna HÍ um reikningsskil og endurskoðun

Ráðstefna HÍ um reikningsskil og endurskoðun 30. nóvember, 2016, kl. 14:30-17:00 Lögberg, L-101 á vegum meistaranáms í reikningsskilum og endurskoðun HÍ. (Master of Accounting and Auditing). Ókeypis aðgangur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Lesa meira

Breytingar í vændum

Prófstjórn samþykkir umsóknir 21 sem vilja þreyta löggildingarprófin. Nokkrar breytingar í vændum.
Lesa meira

Hnappurinn verður virkur

FLE hefur lengi barist fyrir því að skil ársreikninga hjá litlum fyrirtækjum verði gerð einfaldari. Loksins verður hnappurinn að veruleika.
Lesa meira

Löggildingarprófin verða 10. og 12. okt

Prófnefnd löggiltra endurskoðenda hefur birt auglýsingu um próf til endurskoðunarstarfa.
Lesa meira

Stefán fær riddarakrossinn

Stefán Svavarsson endurskoðandi, fékk riddarakross fyrir framlag sitt til þróunar endurskoðunar og reikningsskila.
Lesa meira

FLE veitir annan styrk

Námsstyrkja- og rannsóknarsjóður FLE veitir annan styrk.
Lesa meira