Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Skipað í nýtt Endurskoðendaráð

Ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað í nýtt Endurskoðendaráð.
Lesa meira

Útskrift - nýir löggiltir endurskoðendur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið útskrifar tíu löggilta endurskoðendur í desember.
Lesa meira

Andlát - Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson endurskoðandi og fyrrum framkvæmdastjóri FLE lést á Landspítalanum 14. desember 2019.
Lesa meira

Mjög góð útkoma úr löggildingarprófunum

Jón Arnar Baldurs prófstjóri löggildingarprófa staðfestir að tíu af þeim fimmtán sem þreyttu prófið hafi staðist.
Lesa meira

Félag kvenna í endurskoðun 15 ára

Félag kvenna í endurskoðun (FKE) var stofnað 23. nóvember 2004 í Ráðhúsi Reykjavíkur, með það í huga að efla tengslanet kvenna sem starfa við endurskoðun.
Lesa meira

Bryndís Björk nýr formaður FLE

Á aðalfundi félagsins, 1. nóvember var Bryndís Björk Guðjónsdóttir kjörin nýr formaður FLE.
Lesa meira

FLE veitir styrki

Í vor samþykkti stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE tvær umsóknir um styrki.
Lesa meira

Varnaðarorð vegna árásar á tölvupóstkerfi FLE

Þann 22 október 2019 var brotist inn í upplýsingakerfi FLE. Vitað er að tölvuþrjótarnir komust yfir tölvupóstsreikninginn fle@fle.is og stálu þaðan fjölda tölvupóstfanga aðila sem félagið hefur verið í samskiptum við. FLE hefur gert ráðstafanir til að loka frekari gagnaleka og misnotkun á tölvupóstfanginu. Verið er að rannsaka hvernig innbrotið var framkvæmt sem og hversu umfangsmikið innbrotið var.
Lesa meira

Prófnefnd hefur auglýst löggildingarpróf

Prófið verður að venju tvískipt, fyrri hlutinn verður mánudaginn 7. október og seinni hlutinn miðvikudaginn 9. október. Frestur til að skila umsóknum er fyrir miðvikudag 7. ágúst 2019.
Lesa meira

FLE veitir tveimur aðilum styrki

Stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs félagsins hefur ákveðið að veita styrki til tveggja aðila þeirra Hönnu Kristínar Skaftadóttur vegna doktorsrannsóknar og Páls Ríkharðssonar fyrir hönd Viðskiptadeildar HR í samstarfi við Vitvélastofnun.
Lesa meira