Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Meistaramót FLE í golfi 2021

Mótið fer fram í þrítugasta og sjöunda sinn þriðjudaginn 17. ágúst 2021 á Garðavelli hjá golfklúbbnum Leyni á Akranesi. Við höfum tryggt rástíma frá kl. 13:00.
Lesa meira

Samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja er undir

Félag löggiltra endurskoðenda í samstarfi við Festu - miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni héldu fund 29. apríl með yfirskriftinni: Ör þróun í heimi upplýsingagjafar - staðfesting á sjálfbærni í rekstri.
Lesa meira

Stjórnarmyndir hefð hjá FLE

Í gegnum árin hefur myndast sú hefð að taka mynd af hverri stjórn félagsins og hengja upp á vegg í fundarherbergi félagsins. Í ár er myndin mjög ólík þeim fyrri.
Lesa meira

Sex nýir endurskoðendur í FLE

Endurskoðendaráð afhenti nýútskrifuðum endurskoðendum löggildingarskírteini sín þann 22. desember síðastliðinn við lágstemmda athöfn.
Lesa meira

Félagsmenn fá hrós frá Skattinum

"Það er ánægjulegt að greina ykkur frá því að skil á skattframtölum lögaðila 2020 voru með ágætum" segir í skilaboðum frá Skattinum.
Lesa meira

Frá Ársreikningaskrá - Skil og sektir

Lokafrestur til að skila ársreikningi til ársreikningaskrár miðast við miðnætti miðvikudaginn 30. september. (við tökum listann út að morgni 1. okt.). Örfélög sem skila ársreikningi frá 1. október og fram til miðnættis sunnudagsins 4. október fá stjórnvaldssektina fellda niður. Ítrekað er að frestir til örfélaga byggjast á að svokölluðum „Hnappsreikningi“ sé skilað sbr. ákvæði 2. mgr. 109. gr.
Lesa meira

Yfirlýsing um reikningshaldslega meðhöndlun á tilslökun leigusala v. Covid

Yfirlýsing frá Verðbréfaeftirliti Evrópu um reikningshaldslega meðhöndlun á tilslökunum leigusala vegna kórónuveirufaraldurins. Alþjóðlega reikningsskilaráðið (IASB) birti í maí síðastliðnum breytingu á staðlinum IFRS 16: Leigusamningar, um tilslakana frá leigusölum vegna COVID-19.
Lesa meira

Nýtt snið á löggildingarprófum - sjá auglýsingu

Laugardaginn 12. júní birtist auglýsing frá Prófnefnd Endurskoðendaráðs um próf til endurskoðunarstarfa. Þar kemur fram að prófin verða með nýju sniði.
Lesa meira

Skráningaratriði v. hluta launakostnaðar í uppsagnarfresti - frá Skattinum

Atriði sem skrá þarf vegna hvers og eins launamanns
Lesa meira

Frá Reikningsskilaráði - reikningshaldsleg áhrif Covid

Að beiðni reikningsskilaráðs er vakin athygli á umfjöllun um reikningshaldsleg áhrif Covid 19
Lesa meira