21.01.2025
Valdimari Sigurðssyni, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík og Unnari framkvæmdastjóra FLE var á dögunum boðið í útvarpsviðtal á RÚV þar sem rætt var um rannsókn Valdimars, störf endurskoðenda og nýliðun í faginu.
Lesa meira
21.01.2025
Árlegur skattadagur FLE var haldinn í síðustu viku. Hann var vel sóttur en alls voru það rétt rúmlega tvö hundruð manns sem mættu á Grand hótel eða voru í streymi.
Lesa meira
20.01.2025
Reikningsskilaráð var nýlega endurskipað til næstu fjögurra ára. Samkvæmt lögum um ársreikninga getur reikningsskilaráð verið stjórnvöldum til ráðuneytis um ákvæði sem sett eru í lögum eða reglugerðum um reikningsskil og er tekið fram í lögunum að ráðið skuli starfa í nánu samráði við FLE.
Lesa meira
10.01.2025
Nú um áramótin var reikningsskilaráð endurskipað til næstu fjögurra ára. Ein breyting er á skipan ráðsins en Lárus Finnbogason tekur við af Elínu Hönnu Pétursdóttur, varaformanni FLE, sem ekki gaf kost á sér til áframhaldandi setu.
Lesa meira