Áritanir 2023

Endurskoðunarnefnd FLE hefur tekið saman leiðbeinandi áritanir, nú síðast í október 2023. Áritanirnar voru uppfærðar mv. gildandi ISA staðla og þær viðbótarkröfur sem koma fram m.a. í reglugerð ESB nr. 537/2014 vegna eininga tengdum almannahagsmunum. Einnig var bætt inn í áritun vegna skráðra félaga kafla um áritun vegna rafræns skýrslusniðs (e. European Single Electronic Format - ESEF reglur).

 

Áritun ISRS 4410 - Fagleg aðstoð við gerð ársreiknings

Áritun án álits óskráð félög - ISA 705

Fyrirvaralaus áritun með ábendingu óskráð félög - ISA 706

Áritun með fyrirvara óskráð félög - ISA 705

Áritun með neikvæðu áliti óskráð félög - ISA 705

Fyrirvaralaus áritun óskráð félög - ISA 700

Fyrirvaralaus áritun skráð félög og PIE + ESEF viðbót