Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Framadagar í HR

FLE tók í fyrsta sinn þátt í framadögum sem haldnir voru í Háskólanum í Rvík. 13. febrúar.
Lesa meira

Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2025

Á grundvelli samstarfs við Félag löggiltra endurskoðenda og Félag bókhaldsstofa hefur ríkisskattstjóri ákveðið að fagaðilar, þ.m.t. endurskoðendur og bókarar, fái heimildir til rýmri framtalsskila en almennt gildir.
Lesa meira

Lögfræðiálit vegna áritunar ríkisendurskoðanda

Sem kunnugt er hóf ríkisendurskoðandi, sem ekki er löggiltur endurskoðandi, á síðasta ári að árita einn ársreikninga félaga í meirihlutaeigu ríkisins sem falla undir lög um ársreikninga og eru endurskoðunarskyld.
Lesa meira

Samkeppnishæfni Evrópu, regluverk og sjálfbærnireikningsskil

Þann 29. janúar síðastliðinn gaf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (e. European Commission) út afar læsilega og góða skýrslu sem nefnist A Competitiveness Compass for the EU og mætti þýða sem samkeppniskvarði fyrir ESB.
Lesa meira

Frumvarp vegna sjálfbærnitilskipunar verður ekki lagt fram á vorþingi

Á dögunum var þingmálaskrá nýrrar ríkisstjórnar lögð fram. Sem kunnugt er þá hefur staðið yfir vinna við innleiðingu á nýrri sjálfbærnitilskipun Evrópusambandsins (e. Corporate Sustainability Reporting Directive, CSRD).
Lesa meira

Útvarpsviðtal í Samfélaginu á RÚV

Valdimari Sigurðssyni, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík og Unnari framkvæmdastjóra FLE var á dögunum boðið í útvarpsviðtal á RÚV þar sem rætt var um rannsókn Valdimars, störf endurskoðenda og nýliðun í faginu.
Lesa meira

Skattadagur FLE 2025

Árlegur skattadagur FLE var haldinn í síðustu viku. Hann var vel sóttur en alls voru það rétt rúmlega tvö hundruð manns sem mættu á Grand hótel eða voru í streymi.
Lesa meira

Samstarf við reikningsskilaráð

Reikningsskilaráð var nýlega endurskipað til næstu fjögurra ára. Samkvæmt lögum um ársreikninga getur reikningsskilaráð verið stjórnvöldum til ráðuneytis um ákvæði sem sett eru í lögum eða reglugerðum um reikningsskil og er tekið fram í lögunum að ráðið skuli starfa í nánu samráði við FLE.
Lesa meira

Lárus Finnbogason tekur sæti í reikningsskilaráði

Nú um áramótin var reikningsskilaráð endurskipað til næstu fjögurra ára. Ein breyting er á skipan ráðsins en Lárus Finnbogason tekur við af Elínu Hönnu Pétursdóttur, varaformanni FLE, sem ekki gaf kost á sér til áframhaldandi setu.
Lesa meira

Jólaball FLE

Jólaball FLE var haldið laugardaginn 14. desember og tókst mjög vel. Jólasveinarnir, Bjúgnakrækir og Stekkjastaur, mættu á svæðið og gáfu sér góðan tíma til að dansa og spjalla við krakkana. 
Lesa meira