Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Útvarpsviðtal í Samfélaginu á RÚV

Valdimari Sigurðssyni, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík og Unnari framkvæmdastjóra FLE var á dögunum boðið í útvarpsviðtal á RÚV þar sem rætt var um rannsókn Valdimars, störf endurskoðenda og nýliðun í faginu.
Lesa meira

Skattadagur FLE 2025

Árlegur skattadagur FLE var haldinn í síðustu viku. Hann var vel sóttur en alls voru það rétt rúmlega tvö hundruð manns sem mættu á Grand hótel eða voru í streymi.
Lesa meira

Samstarf við reikningsskilaráð

Reikningsskilaráð var nýlega endurskipað til næstu fjögurra ára. Samkvæmt lögum um ársreikninga getur reikningsskilaráð verið stjórnvöldum til ráðuneytis um ákvæði sem sett eru í lögum eða reglugerðum um reikningsskil og er tekið fram í lögunum að ráðið skuli starfa í nánu samráði við FLE.
Lesa meira

Lárus Finnbogason tekur sæti í reikningsskilaráði

Nú um áramótin var reikningsskilaráð endurskipað til næstu fjögurra ára. Ein breyting er á skipan ráðsins en Lárus Finnbogason tekur við af Elínu Hönnu Pétursdóttur, varaformanni FLE, sem ekki gaf kost á sér til áframhaldandi setu.
Lesa meira

Jólaball FLE

Jólaball FLE var haldið laugardaginn 14. desember og tókst mjög vel. Jólasveinarnir, Bjúgnakrækir og Stekkjastaur, mættu á svæðið og gáfu sér góðan tíma til að dansa og spjalla við krakkana. 
Lesa meira

Valdimar hlýtur rannsóknarverðlaun Háskólans í Reykjavík

Sem kunnugt er gerði námsstyrkja- og rannsóknasjóður FLE síðastliðið vor samning við Valdimar Sigurðsson, doktor í markaðsfræðum og prófessor við Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira

Nýir löggiltir endurskoðendur 2024

Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift í gær, 5. desember.
Lesa meira

Ráðstefna framkvæmdastjórnar ESB um ESRS sjálfbærnistaðlana

Fyrr í þessum mánuði var haldin ráðstefna á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) um ESRS sjálfbærnistaðlana á grundvelli nýrrar sjálfbærnitilskipunar Evrópusambandsins (CSRD).
Lesa meira

Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár vegna reikningsársins sem lýkur 31. desember 2024

Ársreikningaskrá hefur nú birt áhersluatriði í eftirliti sínu fyrir þau félög sem fara eftir ársreikningalögum við gerð ársreikninga sinna.
Lesa meira

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Lesa meira