Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

Valdimar hlýtur rannsóknarverðlaun Háskólans í Reykjavík

Sem kunnugt er gerði námsstyrkja- og rannsóknasjóður FLE síðastliðið vor samning við Valdimar Sigurðsson, doktor í markaðsfræðum og prófessor við Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira

Nýir löggiltir endurskoðendur 2024

Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift í gær, 5. desember.
Lesa meira

Ráðstefna framkvæmdastjórnar ESB um ESRS sjálfbærnistaðlana

Fyrr í þessum mánuði var haldin ráðstefna á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) um ESRS sjálfbærnistaðlana á grundvelli nýrrar sjálfbærnitilskipunar Evrópusambandsins (CSRD).
Lesa meira

Áhersluatriði í eftirliti ársreikningaskrár vegna reikningsársins sem lýkur 31. desember 2024

Ársreikningaskrá hefur nú birt áhersluatriði í eftirliti sínu fyrir þau félög sem fara eftir ársreikningalögum við gerð ársreikninga sinna.
Lesa meira

Kynning á áhersluatriðum ársreikningaskrár og Verðbréfaeftirlits Evrópu

Lesa meira

Haustráðstefna FLE 2024

Haustráðstefna FLE var haldin þann 8. nóvember á Nordica Hilton og var fjölbreytt og skemmtileg að vanda.
Lesa meira

Eftirlit og áherslur ársreikningaskrár, námskeið hjá FLE

Halldór Ingi Pálsson og Silja Ísberg frá ársreikningaskrá mættu til okkar hjá FLE og héldu námskeið um helstu ástæður þess að ársreikningar uppfylla ekki skilyrði ársreikningalaga. Námskeiðið var afar vel sótt en þátttakendur voru rúmlega 220 talsins.
Lesa meira

Unga fólkið og endurskoðun

Lesa meira

Fréttabréf Accountancy Europe

Lesa meira

Ný lög um gervigreind

Lesa meira