Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí ágúst September Október Nóvember Desember

2013 Hádegisfundur 2. okt. Skilvirkara regluverk

FLE hélt áhugaverðan hádegisverðarfund 2. október kl. 12 til 13:30 á Grand hóteli sem bar yfirskriftina "Einfaldara regluverk - skilvirkara atvinnulíf".
Lesa meira

Góðir gestir á spjallstofum

Þriðja og síðasta spjallstofan fyrir nema var haldin nú í morgun og fór vel á með þeim og Elíasi Illugasyni formanni skattanefndar FLE.
Lesa meira

Ragnar golfmeistari FLE árið 2013

Ragnar Gíslason endurskoðandi er golfmeistari FLE árið 2013. Meistaramót FLE fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ 20. september og áttust tvær konur og sautján karlar við í drengilegri keppni.
Lesa meira

Spjallstofur - undirbúningur fyrir löggildingarpróf

Spjallstofur - undirbúningur fyrir löggildingarpróf verða haldnar í lok september - byrjun október.
Lesa meira

Löggildingarprófin - prófverkefni 2012

Hér eru prófverkefni frá löggildingarprófunum 2012
Lesa meira

Prófnefnd hefur auglýst löggildingarprófið

Auglýsing frá prófnefnd var birt í dagblöðum laugardaginn 6. júlí.
Lesa meira

Nýmannað Endurskoðendaráð

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hefur skipað í Endurskoðendaráð skv. 14. gr. laga um endurskoðendur, nr. 79/2008.
Lesa meira

Löggildingarpróf 2014 verða 7. og 9. október

Að sögn Árna Tómassonar formanns prófnefndar verða löggildingarprófin 7. og 9. október.
Lesa meira

Þéttsetinn bekkurinn á málstofu FLE

Það var þéttsetinn bekkurinn á málstofu sem FLE hélt um gæðaeftirlit og góða endurskoðunarvenju.
Lesa meira

Bæklingur um útboðsmál kominn á vefinn

Nú er hægt að nálgast bæklinginn 'Útboð endurskoðunarþjónustu - vegvísir' hér á vef FLE.
Lesa meira