Lánshæfismat fyrirtækja
19. desember kl. 09:00-10:00
Rafrænir viðburðir
FLE
Teams námskeið verður haldið fimmtudaginn 19. desember 2024 á milli kl. 9-10.
Á námskeiðinu mun dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður Greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, fjalla um aðferðafræði Creditinfo þegar kemur að mati á lánshæfi fyrirtækja, hvaða atriði eru mikilvægust við það mat og hvernig það er notað af hinum ýmsu aðilum í atvinnulífinu.
Námskeiðið gefur 1 einingu í flokknum reikningsskil og fjármál.
Verðið er 8.000 fyrir félagsmenn FLE og 10.000 fyrir aðra.