Rafrænir viðburðir
-
Á námskeiðinu mun Páll Jóhannesson, skattalögfræðingur og einn af eigendum BBA//Fjeldco, fjalla um virðisaukaskatt í alþjóðaviðskiptum. Sérstök áhersla er á þær lagabreytingar sem orðið hafa á síðustu árum og áhrif þeirra. Athygli er vakin á því hvaða álitaefni kunna enn að vera fyrir hendi og hvernig skattframkvæmd hefur þróast.