700 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra
16.03.2009
pdf smellið hér
Samkvæmt meðfylgjandi frumvarpi er gert ráð fyrir hækkun gjalds til framkvæmdasjóðs aldraðra við álagningu nú í ár, vegna tekna og aldurstengingar á árinu 2008.
Er þetta í samræmi við fjárlög ársins sem gerðu ráð fyrir 6,1% hækkun( 431 kr ) milli ára á umræddri fjárhæð, sbr og ákvæði 2. málsl. 1.mgr og 4.málsl. 2.málsgr. 10.gr laga nr 125/1999 um málefni aldraðra, með síðari breytingum.
Gjaldið skal nema kr 7 534 á hvern gjaldanda.