Aðalfundur FLE 14. nóvember 2009

Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 14. nóvember á Akureyri.Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 14. nóvember á Akureyri. Fundurinn var vel sóttur og fór fram á hefðbudninn hátt. Dagskráin var í stórum dráttum þannig að í uppphafi gerði Kristún H. Ingólfsdóttir grein fyrir menntunarmálum, þá fluttu formaður og framkvæmdastjóri skýrslur og farið var í hefðbundin aðalfundarstörf. Að loknum kosningum til stjórnar og nefnda þar sem Þórir Ólafsson var kosinn formaður FLE, voru svo nýjar siðareglur fyrir endurskoðendur samþykktar. Gögn: Dagskrá Ársskýrsla FLE Ársreikningur Námsstyrkjasjóðs Ársreikningur FLE Fundargerð aðalfundar 14. nóv. 2009