Afmælisráðstefna FLE 24. september
28.09.2010
Afmælisráðstefna FLE var haldin 24. september undir yfirskriftinni: Á vit framtíðar með reynslu fortíðar.Afmælisráðstefna FLE var haldin 24. september undir yfirskriftinni: Á vit framtíðar með reynslu fortíðar, á Hilton Reykjavík Nordica. Meðal fyrirlesara voru: Göran Tidström, varaforseti IFAC og Hans van Damme forseti FEE. Dagurinn endaði svo með móttöku á léttum nótum.
Dagskrá afmælisráðstefnu
Samantekt um efni afmælisráðstefnunnar
Þorvarður Gunnarsson: Einu sinni var núna - horft í baksýnisspegilinn
Margret G. Flóvenz: Ég vildi að klukkan væri kortér í hamingju akkúrat hérna í nútíðinni
Erik Ingvar Bjarnason: Þegar ég skúra í Gucci og það verða hestar á tunglinu það er framtíðin
Hans van Damme: Are accountants to blame for the crises? Opportunities and threats for the accountancy profession. Who are the standard setters? The role of IFAC.