Bæklingar útgefnir af FLE
02.07.2008
Endurskoðun er undarlegt nafn á námi fyrir framsækið nútímafólk sem vill komast í fjölbreytt hálaunastörf og láta að sér kveða í lífinu. Hér má nálgast kynningarbæklinginn.
Í janúar 2011 gaf endurskoðunarnefnd FLE út bæklinginn: Endurskoðandinn - Umhverfi, hlutverk, ábyrgð. Eins og segir í inngangi bæklingsins er markmiðið með honum að auka skilning á hlutverki og ábyrgð endurskoðenda m.a. með því að svara spurningum eins og:
Hver ber ábyrgð á gerð ársreiknings?
Hvað er endurskoðun?
Hvaða faglegu kröfur eru gerðar til endurskoðenda?
Hver eru helstu verkefni endurskoðenda?
Hvernig ber að skilja mismunandi áritanir?