2014 Hádegisfundur 4. júní var fellur niður
08.11.2013
Hádegisfundur FLE verður haldinn miðvikudaginn 4. júní á Grand Hóteli. Gestur fundarins er Skafti Harðarson, rekstrarstjóri og formaður Samtaka skattgreiðenda.
Hádegisfundur FLE verður haldinn miðvikudaginn 4. júní á Grand Hóteli kl. 12-13:30. Gestur fundarins er Skafti Harðarson, rekstrarstjóri og formaður Samtaka skattgreiðenda. Erindi hans ber yfirskriftina "Á boðskapur Samtaka skattgreiðenda einhvern hljómgrunn? Eða erum við of langt leidd?"
Fjallað verður um tildrög þess að stofnuð voru Samtök skattgreiðenda. Sagt frá starfsemi svipaðra félaga í nágrannalöndum og samstarfi við þau. Farið yfir helstu stefnumál samtakanna og starfsemi þeirra til þessa. Sagt frá framtíðaráætlunum og væntingum til árangurs af starfi þeirra.
Hádegisverður kostar kr. 3.200 og greiðist við innganginn. Í matinn verður pönnusteikt bleikja á kartöflumauki með stjörnu anissósu, eftirréttur ásamt kaffi/te og konfekti.