Af spjöldum FLE sögunnar 2
13.04.2010
Endurskoðendur hampa bjórflösku.
Af spjöldum FLE sögunnar
Á þessari mynd frá vinstri til hægri eru:
Sigurður Guðmundsson
Óþekktur Arnór Eggertsson
Ólafur Nilsson
Gunnar Reynir Magnússon
Valdimar Guðnason
Símon Kjærnested
Bergur Tómasson
Myndin er úr myndasafni Ólafs J. Ólafssonar. Ekki er vitað hvenær né af hvaða tilefni myndin er tekin eða hver þessi óþekkti maður er en gaman væri að fá upplýsingar um það. FLE fékk að vita að þetta er Arnór Eggertsson. Aðalatriðið virðist þó vera þessi bjórflaska sem þeir halda á - hvaða bjór er þetta eiginlega, veit einhver það? Sjáið líka hve tískan er skemmtileg á þessum tíma, röndótt jakkaföt - og skáröndótt bindi, það er málið strákar!