Áhugaverð skýrsla um samanburð á endurskoðunarstöðlum í Evrópu og USA
27.08.2009
Félaginu hefur borist skýrsla frá FEE þar sem fram kemur samanburður á ISA,s (International Standards on Auditing) þ.e. þeim endurskoðunarstöðlum sem verða væntanlega innleiddir af Evrópusambandinu á Félaginu hefur borist skýrsla frá FEE þar sem fram kemur samanburður á ISA,s (International Standards on Auditing) þ.e. þeim endurskoðunarstöðlum sem verða væntanlega innleiddir af Evrópusambandinu á næstunni, og þeim endurskoðunarstöðlum sem eru í gildi í Bandaríkjunum, útgefnir af PCAOB.
Í skýrslunni eru dregin fram megin atriði þar sem staðlarnir eru ekki sambærilegir sem slíkir. Skýrlan er gefin út meðal annars í þeim tilgangi að upplýsa endurskoðendur sem starfa undir ISA,s og þurfa jafnframt að upfylla skilyrði PCAOB varðandi endurskoðun fyrirtækja sem skráð eru í USA og með starfsemi í Evrópu, um í hverju munurinn liggur.
Hægt er að nálgast þessa skýrslu hér. Við viljum benda á að helstu niðurstöður koma fram í executive summary.