Ákvörðun mikilvægismarka
22.09.2003
Endurskoðunina þarf aðskipuleggja þannig aðviðfáum rökstudda vissu um aðíreikningsskilunum séu ekki verulegar villur eða aðskortur séáupplýsingum.
Mikilvægismörkin hafa þannig afgerandi þýðingu fyrir ákvörðun áumfangi endurskoðunarinnar, en mikilvægismörkin tákna hámarks fjárhæðvillna sem hægt er aðsamþykkja án þess aðviðóskum eftir leiðréttingum áreikningsskilunum.
Byggir á huglægum einkennum og endurskoðandi þarf því að taka marga þætti inn í mat á mikilvægismörkum
Áhrifaþættir:
Þekking á viðskiptavini
Fagleg áhætta
Hvaða stærðir munu notendur skoða mest
Stefnumið (dæmi)
Velta 0,5-3%
Afkoma eftir skatta 5-10%
Veltufjármunir 2%
Eigið fé 2%
Val á stefnumiði
Lykilþáttur:
Sú stærð sem við teljum að lesendur reikningsskilanna hafi mestan áhuga á
Félag á markaði:
Hagnaðartölur
Félag í viðræðum um lánsfjármögnun:
Veltufjárhlutfall / Önnur hlutföll úr efnahagsreikningi
Skilgreining lykilþáttar er lykilatriði
Getur átt við að hafa lægri mikilvægismörk á einstökum reikningsliðum, dæmi:
Viðskiptavinur ætlast til að við finnum villur er tengjast virðisaukaskatti => setjum lægri mörk við afstemmingu á virðisaukaskatti
Earn-out ákvæði í samningi byggir á veltutölum => mikilvægt að veltutölur séu réttar
Lánastofnun gerir kröfu um veltufjárhlutfall í lánasamningi => mikilvægt að flokkun eigna og skulda sé rétt
Við þurfum að staðfesta að bankainnistæður hjá lögmanni sem fer með vörslufé séu réttar => mikilvægismörk á bankareikningum eru lægri
Nákvæmnismörk
Sams konar stærð og mikilvægismörk, bara aðeins lægri
Notað við úrtaksgerð í endurskoðun
Gefur okkur stærri úrtök til að gefa svigrúm ef við finnum villur
Mat á nákvæmnismörkum er huglægt
Yfirleitt 80-90% af mikilvægismörkum
Skattaáhrif
Þurfum að taka tillit til skatta við útreikning á nákvæmismörkumef möguleg villa hefur áhrif á skattaútreikning
Þetta á oftast við því fjárhæðir sem eru til skoðunar eru fyrir skatta:
Tekjur
Kostnaðarverð seldra vara
Rekstrarkostnaður
Dæmi: Mikilvægismörk
Félagið er með stöðuga afkomu.
Ákvarða þarf mikilvægismörk vegna 2003
Áætluð velta ársins: 1.700.000.000
Afkoma eftir skatta: 150.000.000
Veltufjármunir: 500.000.000
Eigið fé: 700.000.000
Lykilþáttur: Velta
Veljumstuðulinn 0.9667%
1.7mja * 0,9667% = 16.433.900
Mikilvægismörk eftir skatta:
16.433.900/(1-0,18) = 20.000.000
Nákvæmnismörk: segjum 90%
20.000.000 * 0,9 = 18.000.000
Lykilþáttur: Hagnaður eftir skatta
150 mkr * 10% = 15.000.000
Mikilvægismörk eftir skatta:
15.000.000/(1-0,18) = 18.292.682
Nákvæmnismörk: segjum 90%
18.292.682* 0,9 =16.463.415
Staðlar og leiðbeinandi reglur um efnið
ISA 320 Audit Materiality
E12 Leiðbeinandi reglur um mikilvægi við endurskoðun