Alþjóðlegir reikningsstaðlar

Beint var til Reikningsskilanefndar FLE fyrirspurn um notkun á alþjóðlegum reikningsskilasstöðlum (ISA) við ársreikningagerð hjá íslenskum fyrirtækum.  Beint var til Reikningsskilanefndar FLE fyrirspurn un notkun á alþjóðlegum reikningsskilasstöðlum (ISA) við ársreikningagerð hjá íslenskum fyrirtækum.  Fyrirspurnin snéri að því að nokkurt ósamræmi er á gildistöku alþjóðlegra reikningsskilastaðla (ISA) og þeirra alþjóðlegu staðla sem samþykktir hafa verið af Evrópusambandinu (ESB), en allir ISA staðlarnir þurfa að fara í gegnum sérstakt samþykktarferli hjá ESB áður en heimilt er að nota þá í aðilarlöndum ESB og á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Á fundi Reikningsskilanefndar FLE 19. janúar s.l. voru nefndarmenn sammála um að reikningsskil sem samin eru í samræmi við alþjóðlega staðla hér á landi eigi að styðjast við þá staðla sem ESB hefur samþykkt á hverjum tíma.