Áttu góða faglega grein í fórum þínum?

IFAC auglýsir samkeppni um góðar greinar til birtingar á vefsíðu sinni. Verðlaun og svo auðvitað heiður í boði. Samkeppnin er opin félagsmönnum FLE þar sem félagið er aðili að IFAC. Skilafrestur er tiIFAC auglýsir samkeppni um góðar greinar til birtingar á vefsíðu sinni. Verðlaun og svo auðvitað heiður í boði. Samkeppnin er opin félagsmönnum FLE þar sem félagið er aðili að IFAC. Skilafrestur er til 3. ágúst. Ef þú átt ekki nú þegar drög að grein þá er sumarfríinu vel varið í faglegar pælingar og skriftir :-) Í stuttu máli er fyrirkomulagið þannig að valnefnd birtir 10 bestu greinarnar á vefsíðunni og félagsmenn fá að taka þátt í val bestu greinarinnar þar. Helstu forsendur fyrir mati eru þessar: Á greinin við tíðarandann, inniheldur hún frumlegt efni, er greinin læsileg og er hægt að staðfesta efnið. Sjá nánar um samkeppnina og forsendurnar hér.  Meðfylgjandi er líka form til þess að samþykkja birtingu á vefsíðu IFAC