Bréf stjórnar FLE til fjármálaráðuneytisins um reikningsskil dótturfélaga skráðra hlutafélaga

Umsögn reikningsskilanefndar FLE um skyldu dótturfélaga íslenskra, skráðra hlutafélaga til þess að fara eftir alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við gerð reikningsskila sinna.Stjórn FLE fór þess á leit að reikningsskilanefnd FLE myndaði sér skoðun á hvað betur mætti fara samanber ofanskráð efni og kæmi með tillögur að athugasemdum þar um.  Eftir skoðun nefndarinnar á þessu var ákveðið að senda neðanskráðar athugasemdir og tillögu reikningsskilanefndarinnar um lagabreytingar til fjármálaráðuneytisins.  Smellið hér til að nálgast bréfið