Danska verkfærakistan í gæðamálum
01.10.2009
Á gæðanámskeiði 17. september var vísað í eyðublöð og önnur verkfæri í gæðamálum frá Danska endurskoðendafélaginu. Samkvæmt beiðni FSR er notkun þess takmörkuð við FLE félaga og Á gæðanámskeiði 17. september var vísað í eyðublöð og önnur verkfæri í gæðamálum frá Danska endurskoðendafélaginu. Samkvæmt beiðni FSR er notkun þess takmörkuð við FLE félaga og taka skal fram hvaðan efnið er komið þegar það er notað. " Materialet må kun bruges til jeres medlemmer og det skal nævnes, at materialet kommer fra FSR. FSR forbeholder sig ret til at tilbagekalde det, når som helst."
Efnið er hér að neðan en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort það verður þýtt og aðlagað íslenskum aðstæðum.
Indledning
Uafhænginghedserklæring
Opgaveaccent
Klientaccept - Revurdering
Planlægningsnotat
Revisionsplan
Konklusionsnotat
Gennemgangsarbejdsplan
Budgetarbejdsplan
Regnskabsassistance arbejdsplan