Fjallað um dóm Hæstaréttar gegn KPMG í morgunkorni FLE

T
T
Tómas Hrafn Sveinsson hrl. fjallaði um nýlegan dóm Hæstaréttar í máli 302/2013 gegn KPMG undir yfirskriftinni: "Ábyrgð ráðgjafa við kaup og sölu félaga.

Tómas Hrafn Sveinsson hrl. fjallaði um nýlegan dóm Hæstaréttar í máli 302/2013 gegn KPMG undir yfirskriftinni: "Ábyrgð ráðgjafa við kaup og sölu félaga. Dómur Hæstaréttar í máli 302/2013 gegn KPMG snérist um sölu einkahlutafélaga, samruna og yfirlýsingu endurskoðanda. Í dómnum reyndi á ábyrgð þeirra sem koma að sölu fyrirtækja og ráðgjöf í því sambandi. Ætla má að þeir sem taka að sér slík störf í framtíðinni þurfi að gaumgæfa vel forsendur dómsins og taka mið af þeim. Í lokin urðu áhugaverðar umræður og þá sérstaklega um ábyrgð eða skort á ábyrgð ráðgjafa.