Ráðstefna framkvæmdastjórnar ESB um ESRS sjálfbærnistaðlana
Á ráðstefnunni komu saman sérfræðingar og notendur frá fulltrúum aðildarríkja, viðskipta- og hagsmunasamtökum, fyrirtækjum, ráðgjafafyrirtækjum, endurskoðendum og öðrum hagsmunaaðilum. Markmiðið með ráðstefnunni var að skoða helstu áskoranir og tækifæri fyrir fyrirtæki þegar þau hefja innleiðingu á ESRS stöðlunum (European Sustainability Reporting Standards). Ræðumenn fjölluðu um hagnýt atriði, þar með talið stafræn verkfæri til að auðvelda skýrslugerð. Að auki var fjallað um áskoranir sem tengjast endurskoðun, staðfestingum og fleiru.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna hér: Supporting companies in applying the European sustainability reporting standards
Upptöku af ráðstefunni má nálgast hér: CONFERENCE : HOW TO SUPPORT COMPANIES IN APPLYING EUROPEAN SUSTAINABILITY REPORTING STANDARDS