Útvarpsviðtal í Samfélaginu á RÚV

Valdimari Sigurðssyni, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík og Unnari framkvæmdastjóra FLE var á dögunum boðið í útvarpsviðtal á RÚV þar sem rætt var um rannsókn Valdimars, störf endurskoðenda og nýliðun í faginu.

Viðtalið, sem var í þættinum Samfélagið má nálgast hér. Það hefst á 3. mínútu.