12.09.2017
Á ársþingi NRF Norræna endurskoðendasambandinu sem haldið var í Þrándheimi í ágúst síðast liðinn var Margrét kosin formaður sambandsins.
Lesa meira
04.09.2017
Mótið fer fram í þrítugasta og sjötta sinn föstudaginn 8. september 2017 á Leirdalsvelli í Kópavogi og Garðabæ. Við höfum tryggt rástíma frá kl. 9:00.
Lesa meira
30.08.2017
Á vordögum tilnefndi stjórn FLE í ungliðanefnd félagsins. Verkefni nefndarinnar eru í mótun en fyrsta aðkoma þeirra er að Gleðistund félagsins.
Lesa meira
24.08.2017
FLE minnir á styrki frá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóði félagsins sem auglýstir voru síðast liðið vor. Umsóknarfrestur er til 15. september.
Lesa meira
27.07.2017
Prófdagar verða 9. og 11. október og prófin standa frá kl. 9-17 báða dagana. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst.
Lesa meira
06.07.2017
Nýlega var birt ný grein um umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda, bakgrunn nefndarmanna og traust á fjárhagsupplýsingum sem þeir Einar Guðbjartsson og Jón Snorri Snorrason skrifa, en FLE styrkti þá til rannsóknar á þessu málefni.
Lesa meira
20.06.2017
Reykvíkingur ársins er Anna Sif Jónsdóttir endurskoðandi og hverfishetja í Breiðholtinu.
Lesa meira
14.06.2017
Endurskoðendaráð hefur skipað nýja prófnefnd sem sér um að semja, leggja fyrir og vinna úr prófum til löggildingar endurskoðenda. Fyrsta verk nýrrar prófnefndar er að skipuleggja löggildingarprófin sem fara fram 9. og 11. október nk.
Lesa meira
08.05.2017
Stjórn Námsstyrkja- og rannsóknarsjóðs FLE auglýsir til umsóknar styrki. Umsóknarfrestur er til 15. september.
Lesa meira
05.04.2017
Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisskattstjóra hafa skil á skattframtölum einstaklinga aldrei verið betri.
Lesa meira