Dómur. Söluréttarsamningur starfsmanns. Skattlagt sem laun hans.

Dómur. Söluréttarsamningur starfsmanns. Skattlagt sem laun hans.Meðfylgjandi er dómur héraðsdóms um álitaefni varðandi töku skatts af hlutabréfasamningum starfsmanns við launagreiðanda sinn. Um var að ræða 47 milljónkróna skattstofn. Dómurinn staðfesti niðurstöðu skattyfirvalda þess efni að um launauppbót væri að ræða og því greiddist almennur tekjuskattur af  hagnaði af viðskiptum með bréfin.