Drög að sjálfbærnistaðfestingarstaðli ISSA 5000 og umsögn NRF
30.01.2024
Sjálfbærni
Í ágúst 2023 gaf IAASB út drög (e. Exposure Draft) að staðli um staðfestingu sjálfbærniupplýsinga, International Standard on Sustainability Assurance (ISSA) 5000. Drögin að staðlinum má finna hér. Skýringarskjal um staðalinn, sem IAASB gaf út samhliða fyrrnefndum drögum, má finna hér. Norræna endurskoðunarsambandið (NRF), sem FLE er aðili að, skrifaði umsögn um staðladrögin. Hún er aðgengileg hér. Loks skal minnt á að Árni Claessen, endurskoðandi hjá KPMG, skrifaði á dögunum grein um nýju sjálfbærnistaðlana. Greinina er að finna hér.