Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila

Halldór Ingi Pálsson, sérfræðingur hjá Ársreikningaskrá, hélt erindi þann 12. júní sl þar sem hann fór yfir helstu niðurstöður skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu auk þess sem hann sagði frá hvernig eftirliti er háttað hér á landi og fjallaði lauslega um væntanlegt eftirlit með sjálfbærniskýrslum.

Hér er slóð á erindið hans Halldórs: Ársreikningaskrá: Kynning á skýrslu verðbréfaeftirlits Evrópu um niðurstöður eftirlitsaðila (youtube.com)