... og golfmeistari FLE 2014 er
Úrslit Meistaramóts endurskoðenda 2014
Meistaramót endurskoðenda fór fram í þrítugasta og þriðja sinn föstudaginn 19. september á
Urriðavelli í framhaldi af reikningsskiladegi FLE. Alls tóku þátt 20 endurskoðendur sem stóðu sig allir með mikilli prýði. Keppt var til
verðlauna í fjórum flokkum. Þrír efstu í hverjum flokki fengu verðlaunapening, en auk þess var dregið úr skorkortum. Helstu úrslit
voru eftirfarandi (nánari úrslit má finna á golf.is):
Höggleikur kvenna með forgjöf (3 þátttakendur):
1. Auður Þórisdóttir
2. Anna Skúladóttir
3. Helga Harðardóttir
Höggleikur karla (eldri flokkur) með forgjöf (13 þátttakendur):
1. Ragnar Gíslason
2. Bjarki Bjarnason
3. Guðmundur Frímannsson
Höggleikur karla (yngri flokkur) með forgjöf (4 þátttakendur):
1. Kristófer Ómarsson
2. Auðunn Guðjónsson
3. Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Höggleikur án forgjafar (opinn flokkur):
1. Kristófer Ómarsson 82 högg
2. Ragnar Gíslason 82 högg
3. Jónatan Ólafsson 88 högg
Sá keppandi sem er með lægsta skor með forgjöf fær farandbikar. Þetta árið var það Kristófer Ómarsson sem var með lægsta nettóskor (72 högg) og telst hann Golfmeistari FLE árið 2014. Þakka þeim sem þátt tóku í mótahaldi sumarsins.
Bestu kveðjur, Auðunn Guðjónsson