Veður hafði áhrif á hádegisfundinn 6. mars

Halld
Halld
Veður hafði áhrif á hádegisfundinn 6. mars, en vegna mikillar ófærðar var fámennt en góðmennt.

Veður hafði áhrif á hádegisfundinn 6. mars, en vegna mikillar ófærðar var fámennt en góðmennt. Halldór fór yfir eftirlitshlutverk ársreikningaskráar Ríkisskattstjóra og alþjóðlega reikningsskilastaðla. Hann skipti fyrirlestri sínum í þrjá hluta:

• Hlutverk ársreikningaskrár varðandi eftirlit með reikningsskilum á Íslandi
• Eftirlit með IS-GAAP reikningsskilum
• Eftirlit með IFRS reikningsskilum á Íslandi og í Evrópu

Félagsmenn geta nálgast glærur Halldórs á innri vef FLE.