Viðburðir á næstunni

Sjá yfirlit viðburða

Fréttir

Greinasafn

Staðfestingar sjálfbærniskýrslna

„Óháð staðfesting eykur traust og gagnsemi upplýsinga og því skiptir miklu máli að huga vel að vali á staðfestingarkosti.“
16.08.2024
Lesa meira

Eymundur Sveinn Einarsson

„Þegar ég var 16 ára bauðst mér sumarvinna við bókhald og uppgjör á Hótel Esju. Mér fannst þetta leika í höndunum á mér og reyndar man ég eins og það hefði gerst í gær þegar yfirmaður minn, Kristín Jónsdóttir, spurði mig af hverju ég yrði ekki einfaldlega endurskoðandi og þannig var búið að lauma þessari hugmynd að mér.“
14.08.2024
Lesa meira

Elín Hanna Pétursdóttir

„Það að starfa erlendis er ómetanleg reynsla. KPMG bauð upp á þétt stuðningsnet fyrir þá sem fóru í starfaskipti erlendis og naut ég góðs af því. Það er mikill ávinningur bæði fyrir starfsmanninn og fyrirtækin af slíkum erlendum starfaskiptum.“
15.07.2024
Lesa meira
Sjá yfirlit greina

Hér getur þú sent inn fyrirspurnir til Félags löggiltra endurskoðenda.