28.03.2025
Í 9. tölul. 2. gr. laga um ársreikninga kemur fram hvaða félög flokkast sem einingar tengdar almannahagsmunum. Þar segir m.a. að félög sem hafa verðbréf sín skráð á skipulegum markaði í ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins,
Lesa meira
26.03.2025
Fulltrúar FLE og Skattsins eru með sameiginlegan vinnuhóp sem fundar tvisvar á ári til að ræða ýmis mál er snúa að skattskilum, skattframkvæmd og fleiru.
Lesa meira
19.03.2025
Þann 26. febrúar síðastliðinn tók gildi reglugerð nr. 206/2025 um breytingu á reglugerð nr. 990/2008 um útstreymisbókhald.
Lesa meira
27.02.2025
Eins og fram kom í frétt frá félaginu fyrr í þessum mánuði þá boðaði framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (E. European Commission) að í febrúar yrðu kynntir heildstæðir einföldunarpakkar (e. simplification omnibus packages) sem varða sjálfbærnitilskipun (e. CSRD) og flokkunarreglugerð Evrópusambandsins (e. taxonomy).
Lesa meira
13.02.2025
FLE tók í fyrsta sinn þátt í framadögum sem haldnir voru í Háskólanum í Rvík. 13. febrúar.
Lesa meira
13.02.2025
Á grundvelli samstarfs við Félag löggiltra endurskoðenda og Félag bókhaldsstofa hefur ríkisskattstjóri ákveðið að fagaðilar, þ.m.t. endurskoðendur og bókarar, fái heimildir til rýmri framtalsskila en almennt gildir.
Lesa meira
10.02.2025
Sem kunnugt er hóf ríkisendurskoðandi, sem ekki er löggiltur endurskoðandi, á síðasta ári að árita einn ársreikninga félaga í meirihlutaeigu ríkisins sem falla undir lög um ársreikninga og eru endurskoðunarskyld.
Lesa meira
09.02.2025
Þann 29. janúar síðastliðinn gaf framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (e. European Commission) út afar læsilega og góða skýrslu sem nefnist A Competitiveness Compass for the EU og mætti þýða sem samkeppniskvarði fyrir ESB.
Lesa meira
06.02.2025
Á dögunum var þingmálaskrá nýrrar ríkisstjórnar lögð fram. Sem kunnugt er þá hefur staðið yfir vinna við innleiðingu á nýrri sjálfbærnitilskipun Evrópusambandsins (e. Corporate Sustainability Reporting Directive, CSRD).
Lesa meira
21.01.2025
Valdimari Sigurðssyni, prófessors við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í Reykjavík og Unnari framkvæmdastjóra FLE var á dögunum boðið í útvarpsviðtal á RÚV þar sem rætt var um rannsókn Valdimars, störf endurskoðenda og nýliðun í faginu.
Lesa meira