26.05.2010
Alþjóðlegir reikningsskilastaðlar staðfestir af Evrópusambandinu. Meðfylgjandi er slóð hjá EU, þar sem hægt er að nálgast Alþjóðlegur reikningsskilastaðlana sem hafa verið samþykktir.
Lesa meira
11.05.2010
Kynningarnefnd FLE leitar eftir styrktarlínum og auglýsingum í afmælisblað sem FLE ætlar að gefa út í júlí.
Lesa meira
20.04.2010
Beðið eftir endurskoðendum? Myndin líklega tekin á árunum 1970-1975. Þarna sitja eiginkonur endurskoðenda hinar rólegustu í túnfætinum og bíða eftir að þeir ljúki fundarstörfum.
Lesa meira
20.04.2010
Danir ryðja brautina Upphaf endurskoðunr á Íslandi er þéttsetið dönskum nöfnum: Jakobsen, Manscher, Andersen og Nielsen. Árið 1919 sendi danska endurskoðunarfyrirtækið Centralanstalten for Revision og Drifts Organisation hingað til lands lærðan endurskoðanda, Jakobsen að nafni.
Lesa meira
20.04.2010
Fyrsti endurskoðandinn? Árið 1872 var birt tilskipun um sveitarstjórn á Íslandi með ákvæðum um endurskoðun reikningsskila. Tveimur árum síðar voru sett ákvæði í stjórnarskrá um að þingdeildir kjósi yfirskoðunarmenn sem gagnskoði hina árlegu reikninga um tekjur og gjöld landsins.
Lesa meira
20.04.2010
Af dýrtíð Á félagsfundi 24. maí 1940:...var rætt um hækkun á endurskoðunarlaunum vegna síhækkandi dýrtíðar. Samþykkt var að fara fram á að fastir viðskiptavinir félagsmanna hækki endurskoðunarlaun fyrir þetta ár um 20%.
Lesa meira
13.04.2010
Afmælisnefnd stendur fyrir afmælisveislu og ráðstefnu á 75 ára afmæli félagsins.
Lesa meira
13.04.2010
Endurskoðendur hampa bjórflösku.
Lesa meira
01.04.2010
Ársskýrsla Endurskoðendaráðs fyrir árið 2009 ásamt áætlun fyrir árið 2010
Lesa meira