Í ágúst 2023 gaf IAASB út drög (e. Exposure Draft) að staðli um staðfestingu sjálfbærniupplýsinga, International Standard on Sustainability Assurance (ISSA) 5000.
Lesa meira
08.12.2023
Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift í gær, 7. desember.
Lesa meira
06.10.2023
Unnar Friðrik Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri FLE. Hann mun hefja störf um áramótin og taka við af Sigurði Arnþórssyni sem hefur gegnt starfinu í hartnær 14 ár.
Lesa meira
28.07.2022
Því miður þá er þátttaka í golfmóti FLE 2022 undir væntingum. Við í nefndinni höfum ákveðið að slá mótið af ☹ en munum reyna aftur að ári.
Lesa meira
25.04.2022
Félag löggiltra endurskoðenda – FLE auglýsir til umsóknar styrki frá Námsstyrkja- og rannsóknarsjóði félagsins.
Lesa meira
24.04.2022
Tólf einstaklingar hafa gefið kost á sér í embætti ríkisendurskoðanda þar af sex endurskoðendur.
Lesa meira
17.12.2021
Nýir löggiltir endurskoðendur fengu löggildinguna sína afhenta við útskrift í gær, 16. desember.
Lesa meira
06.12.2021
Á síðasta námskeiði ársins er umfjöllunarefnið: Ársreikningar, skil og framtíðarsýn og svo áhersluatriði í eftirliti.
Lesa meira
10.11.2021
Aðalfundur FLE var haldinn á Hótel Reykjavík Nordica hótelinu, föstudaginn 5. nóvember síðastliðinn. Þar var Hólmgrímur Bjarnason, endurskoðandi hjá Deloitte á Akureyri, kosinn formaður félagsins.
Lesa meira
10.05.2024
FLE langar að leggja sitt af mörkum og fá ykkur og jafnvel fleiri starfsmenn á ykkar vinnustöðum með okkur í smá ævintýri í Reykjadal þann 16. maí nk.
Lesa meira